Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 16. 2015 | 21:35

Ellie Day tvítar í beinni frá gengi eiginmannsins á PGA Championship og … er fyndin

Ellie Day er eiginkona Jason Day sem nú er að keppa um sigurinn í fyrsta risamóti sínu.

Ellie fylgist spennt með og tvítar í beinni.

Sum tvítin hennar Ellie eru fyndin og má sjá með því að SMELLA HÉR: