Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 16. 2015 | 08:30

PGA: Day efstur f. lokahring PGA Championship – Spieth í 2. sæti

Jason Day er efstur á PGA Championship risamótinu fyrir lokahringinn.

Day er búinn að spila á samtals 15 undir pari, 201 högg (68 67 66).

Jordan Spieth er í 2. sæti á samtals 13 undir pari.

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag PGA Championship SMELLIÐ HÉR: