Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 15. 2015 | 04:45

Phil rennir sér niður glompu – Myndskeið

Phil Mickelson er bara stór krakki þótt hann sé orðinn 45 ára.

En hver segir s.s. að 45 ára sé nokkur aldur?

Phil renndi sér niður glompu á Whistling Straits á PGA Championship risamótinu, á óæðri endanum og virtist njóta ferðarinnar.

Nokkuð óhefðbundin leið að boltanum!

Sjá má glompureið Mickelson með því að SMELLA HÉR: