LPGA: Henderson nr. 1 í Portland
Í 3. skiptið á þessu keppnistímabili er hin 17 ára kanadíska golfstjarna Brooke Henderson í forystu í hálfleik þ.e. eftir 36 leiknar holur á LPGA mótinu, Cambia Portland Classic.
Hún er búin að spila á samtals 11 undir pari, 133 höggum (66 67).
Í 2. sæti er þýski Solheim Cup leikmaðurinn Caroline Masson aðeins 1 höggi á eftir.
Þriðja sætinu deila síðan 3 kylfingar: Candie Kung frá Tapei, Jenny Shin frá S-Kóreu og Julieta Granada; allar á 9 undir pari, hver.
„Ég hef verið í þessari stöðu einu sinni eða tvisvar fyrr á árinu og ég held að ég hafi lært mikið þessa helgi bara um mig sjálfa og hvernig ég fæst við pressu og hvernig ég skemmti mér í lokahópum,“ sagði Henderson brosandi.
„Ég er ánægð að vera í lokaráshópnum og vonandi get ég sett saman góða, sólíd hringi á sunnudag og laugardag.„
82 leikmenn náðu pari á samtals sléttu pari, 144 höggum – Meðal þeirra sem ekki náðu niðurskurði voru: Belen Mozo, Paula Creamer, Ai Miyazato, Suzanne Pettersen og Jessica Korda.
Til þess að sjá stöðuna á Cambia Portland Classic SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
