Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 14. 2015 | 10:00

Kylfingur meðal mest hötuðu íþróttamanna heims?

The Telegraph hefir tekið saman lista yfir mest hötuðu íþróttamenn heims.

Nokkra forvitni vakti hvort kylfingur væri meðal íþróttamannanna á listanum?

Og þá ef svo væri, hver það væri?

Svo er að sjá að kylfingur einn sé á listanum.

Sjá má hvaða kylfingur er á listanum með því að SMELLA HÉR: