Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 13. 2015 | 14:00

Fylgist með PGA Championship hér!

PGA meistaramótið 4. og síðasta risamót ársins hefst í dag á Whistling Straits í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum.

Spennandi verður að fylgjast með; líkt og á öllum risamótum en nú e.t.v. mun meira en áður.

Vinnur Jordan Spieth 3. risatitil sinn á árinu? Hvernig spilar Rory eftir ökklameiðslin? Nær Tiger niðurskurði?

 

Jordan Spieth - vinnur hann 3. risamótið í ár?

Jordan Spieth – vinnur hann 3. risamótið í ár?

Fylgjast má með stöðunni á PGA Championship á skortöflu með því að SMELLA HÉR: