Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 11. 2015 | 23:59

LET Access: Ólafía á 75, á 1. degi

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, lauk 1. hring á Larvik Ladies Open á LET Access mótaröðinni.

Mótið fer fram í Larvík í Noregi, dagana 11.-13. ágúst 2015.

Ólafía lék á samtals 3 yfir pari, 75 höggum og er T-41 fyrsta dag.

Hún fékk 5 skolla og 2 fugla.  Efst e. 1. dag er spænski kylfingurinn Luna Sobron á 5 undir pari.

Sjá má stöðuna á Larvik Ladies Open með því að SMELLA HÉR: