GM: Karlasveitin Íslandsmeistari í 1. sinn!
Karlasveit GM varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn, sem hún tók þátt í Sveitakeppni GSÍ, þ.e. í ár!!!
GM lék til úrslita gegn GKG í 1. deild karla sem fór fram í Borgarnesi. GM sigraði 3/2 í úrslitaleiknum en Keilir varð í þriðja sæti eftir 4-1 sigur gegn GR.
Það var Theodór Emil Karlsson sem tryggði GM sigurinn þegar hann lagði Ólaf Björn Loftsson á 3/2. Áður höfðu Kristján Þór Einarsson og Björn Óskar Guðjónsson landað vinningi fyrir hinn nýstofnaða golfklúbb Mosfellsbæjar.
Keppni í 1. deild karla fór fram á Hamarsvelli í Borgarnesi þar sem átta sveitir mættu til leiks. Keppt var í fyrsta sinn í karlaflokki árið 1961.
1. deild karla, Hamarsvöllur Borgarnes:
Lokastaðan:
1. GM – Golfklúbbur Mosfellsbæjar.
2. GKG – Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar.
3. GK – Keilir.
4. GR – Golfklúbbur Reykjavíkur.
5. GB – Golfklúbbur Borgarness.
6. GSE – Setberg.
7. GÓ – Golfklúbbur Ólafsfjarðar.
8. GS – Golfklúbbur Suðurnesja.
*GÓ og GS falla í 2. deild.
Sveitakeppni GSÍ – sigurvegarar frá upphafi:
Karlaflokkur:
1961 Golfklúbbur Akureyrar (1)
1962 Golfklúbbur Akureyrar (2)
1963 Golfklúbbur Akureyrar (3)
1964 Golfklúbbur Akureyrar (4)
1965 Golfklúbbur Akureyrar (5)
1966 Golfklúbbur Akureyrar (6)
1967 Golfklúbbur Reykjavíkur (1)
1968 Golfklúbbur Reykjavíkur (2)
1969 Golfklúbbur Reykjavíkur (3)
1970 Golfklúbbur Reykjavíkur (4)
1971 Golfklúbbur Akureyrar (7)
1972 Golfklúbbur Reykjavíkur (5)
1973 Golfklúbbur Suðurnesja (1)
1974 Golfklúbburinn Keilir (1)
1975 Golfklúbbur Reykjavíkur (6)
1976 Golfklúbbur Reykjavíkur (7)
1977 Golfklúbburinn Keilir (2)
1978 Golfklúbburinn Keilir (3)
1979 Golfklúbbur Reykjavíkur (8)
1980 Golfklúbbur Reykjavíkur (9)
1981 Golfklúbbur Reykjavíkur (10)
1982 Golfklúbbur Suðurnesja (2)
1983 Golfklúbbur Reykjavíkur (11)
1984 Golfklúbbur Reykjavíkur (12)
1985 Golfklúbbur Reykjavíkur (13)
1986 Golfklúbbur Reykjavíkur (14)
1987 Golfklúbbur Reykjavíkur (15)
1988 Golfklúbburinn Keilir (4)
1989 Golfklúbburinn Keilir (5)
1990 Golfklúbburinn Keilir (6)
1991 Golfklúbburinn Keilir (7)
1992 Golfklúbbur Reykjavíkur (16)
1993 Golfklúbburinn Keilir (8)
1994 Golfklúbbur Reykjavíkur (17)
1995 Golfklúbburinn Keilir (9)
1996 Golfklúbbur Suðurnesja (3)
1997 Golfkúbbur Reykjavíkur (18)
1998 Golfklúbbur Akureyrar (8)
1999 Golfklúbbur Reykjavíkur (19)
2000 Golfklúbburinn Keilir (10)
2001 Golfklúbbur Reykjavíkur (20)
2002 Golfklúbbur Reykjavíkur (21)
2003 Golfklúbbur Reykjavíkur (22)
2004 Golfklúbbur Kópavogs og Garðab. (1)
2005 Golfklúbburinn Kjölur (1)
2006 Golfklúbburinn Kjölur (2)
2007 Golfklúbbur Kópavogs og Garðab. (2)
2008 Golfklúbburinn Keilir (11)
2009 Golfklúbbur Kópavogs og Garðab. (3)
2010 Golfklúbbur Reykjavíkur (23)
2011 Golfklúbbur Reykjavíkur (24)
2012 Golfklúbbur Kópavogs og Garðab. (4)
2013 Golfklúbburinn Keilir (12)
2014 Golfklúbburinn Keilir (13)
2015 Golfklúbbur Mosfellsbæjar (1)
Fjöldi titla:
Golfklúbbur Reykjavíkur (24)
Golfklúbburinn Keilir (13)
Golfklúbbur Akureyrar (8)
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (4)
Golfklúbbur Suðurnesja (3)
Golfklúbburinn Kjölur (2)
Golfklúbbur Mosfellsbæjar (1)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
