Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 9. 2015 | 10:00

Rory æfir á Whistling Straits

Nr. 1 á heimslistanum, Rory McIlroy, hefir gefið út að hann ætli að vera með á PGA Championship risamótinu.

Sjá má myndskeið af Rory við æfingu í Whistling Straits, í golfþættinum Morning Drive.

Til þess að sjá Rory æfa SMELLIÐ HÉR: