Birgir Leifur Hafþórsson, GKG. Mynd: gsimyndir.net
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 9. 2015 | 03:00

Áskorendamótaröð Evrópu: Birgir Leifur T-33 e. 3. dag

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, tekur þátt í  Northern Ireland Open in Association with Sphere Global and Ulster Bank mótinu á Norður-Írlandi.

Leikið er á Galgorm kastalavellinum – sjá má heimasíðu vallarins með því að SMELLA HÉR: eða SMELLA HÉR: 

Birgir Leifur hefir samtals leikið á 5 undir pari, 208 höggum (69 69 70).

Niall Turner og Emilo Quartero Blanco eru efstir e. 3. dag á samtals 14 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna á Northern Ireland Open eftir 3. dag SMELLIÐ HÉR: