Michelle Wie ljóshærð
Michelle Wie er orðin ljóshærð og auðvitað þurfti hún að láta alla aðdáendur sína vita af því á Twitter.
Þar skrifaði hún: „Loksins búið! Það tók meir en 8 tíma að lita og tóna. Takk mamma fyrir að hjálpa mér @olaplex fyrir að passa upp á hárið @guy_tang fyrir frábæra kennslu á youtube #SalonWiezy #Hairtransformation #BlondeWiezy„
Auk þess birti Wie meðfylgjandi mynd af sér sem sönnun um ljósu lokkana…. sem troðfyllir alla golffréttamiðla í dag.
Sem kunnugt eiga ljóskur að skemmta sér meira.
Kannski Wie sé í þörf fyrir það? …. en hún hefir líkt og margir aðrir atvinnukylfingar verið hrjáð af meiðslum þetta árið; þurfti m.a. að draga sig úr Opna breska kvenrisamótinu …. en viðurkenndi þó líka að hún hefði ekkert verið að æfa og spila og því ekki í sem besta forminu.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
