Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 7. 2015 | 02:10

WGC: Lee efstur e. 1. dag Bridgestone Inv.

Danny Lee, frá Nýja-Sjálandi er efstur eftir 1. dag Bridgestone heimsmótsins, sem hófst í gær 6. ágúst 2015.

Lee lék á 5 undir pari, 65 höggum.

Í 2. sæti eru Graeme McDowell og Jim Furyk, 1 höggi á eftir þ.e. á 4 undir pari.

Rickie Fowler og Justin Rose deila síðan 4. sætinu á 3 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna á Bridgestone Inv. SMELLIÐ HÉR: