Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR og ETSU. Mynd: ETSU
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 7. 2015 | 01:45

Viðtal GW v/ Guðmund Ágúst

Golfing World tók stutt viðtal við Guðmund Ágúst Kristjánsson, GR,  eftir góðan árangur hans á Evrópumóti áhugamanna á 2. keppnisdegi mótsins.

Guðmundur Ágúst var lengi vel í 1. sæti eftir 2. hring mótsins, en er nú T-2, þ.e. deilir 2. sætinu, í lok 2. dags.

Sjá má myndskeið af viðtali GW við Guðmund Ágúst með því að SMELLA HÉR: