PGA: Tiger T-18 á Quicken Loans
Tiger Woods fannst sjálfum að hann hefði tekið stór skref fram á við í Quicken Loans mótinu, sem lauk í gær.
Hann varð T-18, sem er þó altént topp-20 árangur.
Tiger lauk keppni á samtals 8 undir pari, 276 höggum (68 66 74 68) og átti glæsilokahring upp á 68 högg.
Árangur hans hefir þó aldrei verið metinn með sömu mælistiku og annarra – þegar Tiger er annars vegar gera allir kröfu um 1. sætið!
Sigurvegarinn Troy Merritt lék á samtals 18 undir pari – þannig að Tiger var heilum 10 höggum frá sigri í mótinu.
Hefði hann ekki átt þennan lélega 3. hring upp á 74 júmbóhögg og verið á svipuðu róli og hina 3 dagana hefði hann auðveldlega landað 2.-3. sætinu.
Það er eflaust ekki langt í sigur hjá Tiger eftir þessa frammistöðu a.m.k. hlýtur mótið að hafa verið gott fyrir sjálfsöryggi hans, en hann sagðist m.a. glaður að hafa haft fullkomna stjórn á boltanum aftur.
A.m.k. sýndi Tiger snilldartakta á köflum sbr. björgunarhögg hans á 12. braut Robert Trent Jones GC í Gainsville, VA þar sem mótið fór fram og sjá má með því að SMELLA HÉR:
Og í lokinn var Tiger bara hress með framfarirnar og árangur sinn – sjá viðtal við Tiger með því að SMELLA HÉR:
Hér má sjá lokastöðuna á Quicken Loans mótinu SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
