Frá Hamarsvelli, einum uppáhaldsgolfvalla Dagbjarts Sigurbrandssonar á Íslandi. Mynd: Golfklúbbur Borgarness
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 3. 2015 | 07:00

GB: Auðunn Fannar, Elísabet, Sigurþór og Stefanía sigruðu í Opna Borgarnes 2015

Í gær, 2. ágúst 2015 fór fram Opna Borgarnesmótið 2015.

Þátttakendur voru 185 og luku 180 keppni þar af 47 kvenkylfingar.

Helstu úrslit í mótinu urðu eftirfarandi:

Punktakeppni með forgjöf – karlar
1 Auðunn Fannar Hafþórsson GS 46 pkt
2 Pétur Þórðarson GB 43 pkt
3 Lárus B Sigurbergsson GB 43 pkt
4 Ágúst Jónsson GVG 41 pkt
5 Einar Georgsson GÁ 40 pkt
6 Helgi Jóhannesson GKG 40 pkt
7 Ómar Örn Ragnarsson GB 39 pkt

Punktakeppni með forgjöf – konur
1 Elísabet Böðvarsdóttir GKG 42 pkt
2 Annabella Albertsdóttir GB 40 pkt
3 Íris Jónasdóttir GJÓ 40 pkt
4 Sigríður Björk Guðmundsd NK 40 pkt
5 Júlíana Jónsdóttir GB 39 pkt
6 Helga Ingibjörg Kristjánsd. GB 39 pkt
7 Fjóla Pétursdóttir GB 38 pkt

Höggleikur karlar
1 Sigurþór Jónsson GK 71 högg

Höggleikur kvenna
1 Stefanía Margrét Jónsdóttir GR 78 högg

Næst holu á par þrjú brautum.
2 braut Björn Ásgeir 0.19
8 braut Víðir Bragason 2.29
10 braut Jón Georg 1.98
14. braut Ágúst Ársælsson 0.94
16. braut Á. Ingibjörg 1.08

Næst holu í 2 höggi á 1. braut Örn Ævar 1.82
Næst holu í 3 höggi á 3 braut Ragnar Már 0.46
Næst holu í 2 höggi á 4, braut Oddgeir Karlsson 0. 43
Næst holu í 2 höggi á 9. braut Helgi Anton 0.10
Lengsta teighögg karla á 18. braut Ágúst Ársælsson
Lengsta teighögg kvenna á 18. braut Ragnheiður Matthíasd.