Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 1. 2015 | 10:00

Góða verslunarmannahelgi!!!

Í dag laugardag Verslunarmannahelgarinnar 2015 eru í boði mörg áhugaverð mót.

Alls eru mótið 11, sem fram fara í dag, víða í tengslum við Verslunarmannahátíðarhöld: 

01.08.15 GKB Gull Styrktarmót GKB Texas scramble 1 Almennt
01.08.15 GOS VIKING CLASSIC OPEN Almennt 1 Almennt
01.08.15 GSS Opna Steinullarmótið – Norðvesturþrenna II Annað – sjá lýsingu 1 Almennt
01.08.15 GVG Kaupfélagsstjórinn Almennt 1 Almennt
01.08.15 GÖ Stóra GÖ – innanfélagsmót og gestir – betri bolti Annað – sjá lýsingu 1 Almennt
01.08.15 GHD Dalvíkurskjálftinn Punktakeppni 1 Almennt
01.08.15 GKS Sigló Open Punktakeppni 1 Almennt
01.08.15 GBB VIÐ SEM HEIMA SITJUM BARA GAMAN Punktakeppni 1 Almennt
01.08.15 GN NEISTAFLUG GN og SÍLDARVINNSLUNNAR h.f. Almennt 1 Almennt
01.08.15 GÁS Toppmótið Punktakeppni 1 Almennt
01.08.15 GSF Sælkeramót GSF Almennt 1 Innanfélagsmót