Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 31. 2015 | 21:45

GJÓ: Magnús Lárusson klúbbmeistari 2015

Meistaramót Snillinganna fór fram hjá Golfklúbbnum Jökli á Ólafsvík 9. júlí s.l.

Þátttakendur að þessu sinni voru 17 og enginn kvenkylfingur.

Klúbbmeistari GJÓ 2015 er Magnús Lárusson.

Hann lék á samtals 7 undir pari, 209 höggum (73 70 66).

Sjá má heildarúrslitin í Meistaramóti GJÓ 2015 hér að neðan:

1 Magnús Lárusson GJÓ -5 F 34 32 66 -6 73 70 66 209 -7
2 Rögnvaldur Ólafsson GJÓ -3 F 38 33 71 -1 76 71 71 218 2
3 Guðlaugur Rafnsson GJÓ -2 F 35 37 72 0 75 75 72 222 6
4 Birgir Guðjónsson GJÓ -4 F 38 38 76 4 86 71 76 233 17
5 Tómas Peter Broome Salmon GJÓ -2 F 38 41 79 7 79 77 79 235 19
6 Hermann Geir Þórsson GJÓ 0 F 38 44 82 10 77 79 82 238 22
7 Hjörtur Ragnarsson GJÓ 2 F 42 42 84 12 82 81 84 247 31
8 Pétur Pétursson GJÓ 1 F 42 42 84 12 87 78 84 249 33
9 Jón Bjarki Jónatansson GJÓ 6 F 47 43 90 18 89 85 90 264 48
10 Páll Ingólfsson GK 6 F 42 43 85 13 98 85 85 268 52
11 Ævar Rafn Þrastarson GJÓ 12 F 41 45 86 14 92 101 86 279 63
12 Rafn Guðlaugsson GJÓ 7 F 49 51 100 28 82 100 100 282 66
13 Jóhannes Jóhannesson GJÓ 7 F 49 51 100 28 111 100 211 67
14 Sæþór Gunnarsson GJÓ 7 F 44 45 89 17 95 103 89 287 71
15 Jóhann Pétursson GJÓ 23 F 47 47 94 22 103 102 94 299 83
16 Hjörtur Guðmundsson GJÓ 22 F 65 48 113 41 116 105 113 334 118
17 Ríkharður Einar Kristjánsson GJÓ 18 F 55 52 107 35 114 115 107 336 120