Trump: „Ég er nr. 1 meðal s-ameríkanskra innflytjenda“
Svo sem allir golfáhangendur vita hófst Opna breska kvenrisamótið á Turnberry vellinum í Skotlandi í dag.
Völlurinn er í eigu Donald Trump, milljarðamærings, sem býður sig fram til forseta Bandaríkjanna.
Hann notaði auðvitað tækifærið og hélt ræðu við setningu mótsins.
Eftir það streymdi að honum hópur fréttamanna og spurðu hann spurninga hvernig Trump gengi í kosningabaráttunni.
Meðal þess sem Trump sagði er: „Ég er nr. 1 meðal Hispana (þ.e. suður-ameríkanskra innflytjenda í Bandaríkjunum).“
Þetta er nokkuð skondið komment í ljósi þess að Trump lenti í mikil vandræði eftir að hafa viðhaft niðrandi komment um Hispana, sem var til þess að mexíkönsk sjónvarpsstöð m.a. neitaði að sýna frá fegurðarsamkeppni, þar sem Trump er aðal-styrktaraðilinn. Trump var ekki af baki dottinn; hann meinaði öllum starfsmönnum þeirrar stöðvar aðgang að golfvöllum í eigu sinni.
Hér má sjá myndskeið þar sem Trump segist vera nr. 1 meðal Hispana SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
