Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2015 | 17:00

Evróputúrinn: Willett sigraði í Sviss

Englendingurinn Danny Willett sigraði á Omega European Masters.

Willett lék á samtals 17 undir pari, 263 höggum (65 62 71 65).

Í 2. sæti varð Matthew Fitzpatrick frá Englandi á samtals 16 undir pari.

Í 3. sæti varð síðan enn einn Englendingurinn Tyrell Hatton á samtals 15 undir pari.

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á Omega European Masters SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á Omega European Masters SMELLIÐ HÉR: