Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2015 | 10:00

PGA: Hearn efstur e. 3. dag Opna kanadíska

Heimamaðurinn David Hearn er efstur eftir 3. dag RBC Canadian Open (Opna kanadíska)

Hearn er búinn að leika á 15 undir pari, 201 höggi (69 64 68).

Í 2. sæti eru Bubba Watson og Jason Day, 2 höggum á eftir á 13 undir pari, hvor.

Bandaríkjamennirnir Brooks Koepka og Michael Putnam deila síðan 4. sætinu á 12 undir pari, hvor.

Fylgjast má með stöðunni á RBC Canadian Open með því að SMELLA HÉR: