Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 24. 2015 | 18:00

Eimskipsmótaröðin 2015 (5): Axel leiðir í hálfleik

Axel Bóasson, GK, hefir 2 högga forystu í hálfleik á Íslandsmótinu í höggleik.

Hann er búinn að leika Garðavöll samtals á glæsilegum 6 undir pari, 138 höggum (69 69).

Í 2. sæti eru jafnir Þórður Rafn Gissurarson, GR og Ragnar Már Garðarsson, GKG.

Báðir hafa leikið á samtals 4 undir pari, hvor.

Þrír kylfingar deila 4. sætinu, en þeir hafa allir leikið á samtals 1 undir pari, hver: Ólafur Björn Loftsson, Arnór Ingi Finnbjörnsson og Aron Snær Júlíusson.

Sjá má stöðuna í hálfleik á Íslandsmótinu í höggleik með því að SMELLA HÉR: