F.v.: Saga, Ragnhildur og Sigurlaug. Mynd:: GSÍ
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2015 | 08:00

Íslandsbankamótaröðin 2015 (4): Ragnhildur Íslandsmeistari stúlkna

Íslandsmótið í höggleik á Íslandsbankamótaröðinni fór fram 17.-19. júlí s.l.

Í stúlknaflokki voru 14 þátttakendur.

Að loknum 3 hefðbundum hringjum voru GR-ingarnir Ragnhildur Kristinsdóttir og Saga Traustadóttir efstar og jafnar; báðar á 12 yfir pari, 228 höggum.

Það varð því að koma til 3 holu umspils og þar hafði Ragnhildur betur.

Íslandsmeistari í höggleik stúlkna er því Ragnhildur Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur.

Sjá má heildarúrslit í stúlknaflokki hér að neðan:

Ragnhildur Kristinsdóttir GR 4 F 37 41 78 6 79 71 78 228 12
2 Saga Traustadóttir GR 6 F 37 39 76 4 76 76 76 228 12
3 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 8 F 42 40 82 10 75 79 82 236 20
4 Eva Karen Björnsdóttir GR 6 F 38 40 78 6 80 80 78 238 22
5 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 7 F 43 42 85 13 77 81 85 243 27
6 Alexandra Eir Grétarsdóttir GOS 8 F 41 44 85 13 76 82 85 243 27
7 Birta Dís Jónsdóttir GHD 8 F 40 42 82 10 82 80 82 244 28
8 Aldís Ósk Unnarsdóttir GK 13 F 39 39 78 6 82 88 78 248 32
9 Elísabet Ágústsdóttir GKG 8 F 38 43 81 9 81 87 81 249 33
10 Freydís Eiríksdóttir GKG 13 F 42 41 83 11 85 89 83 257 41
11 Laufey Jóna Jónsdóttir GS 15 F 41 43 84 12 87 86 84 257 41
12 Arna Rún Kristjánsdóttir GM 12 F 42 47 89 17 87 81 89 257 41
13 Thelma Sveinsdóttir GK 11 F 43 40 83 11 88 89 83 260 44
14 Kristín María Þorsteinsdóttir GM 14 F 41 44 85 13 91 88 85 264 48