Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2015 | 20:00

LEK: Þórdís og Gauti Íslandsmeistarar

Þórdís Geirsdóttir, GK og Gauti Grétarsson,NK og, urðu Íslandsmeistarar eldri kylfinga en Íslandsmóti lauk í Vestmannaeyjum, sunnudaginn 19. júlí 2015.

Efstu menn í flokkunum 4 urðu eftirfarandi: 

Konur 50+
1. Þórdís Geirsdóttir 217 högg
2. Steinunn Sæmundsdóttir 242 högg
3. María M. Guðnadóttir 249 högg

Karlar 55+
1. Gauti Grétarsson 221 högg
2. Sigurður Hafsteinsson 223 högg
3. Skarphéðin Skarphéðinsson 225 högg

Konur 65+
1. Sigrún M. Ragnarsdóttir 279 högg
2. Inga Magnúsdóttir 297 högg
3. Katrín L. Magnúsdóttir 306 högg

Karlar 70+
1. Viktor I. Sturlaugsson 243 högg
2. Jóhann Peter Andersen 246 högg
3. Dónald Jóhannesson 252 högg