Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2015 (4): Sveinn Andri sigraði í strákaflokki
Laugardaginn 18. júlí s.l. fór fram 4. mótið á Áskorendamótaröðinni, en það fór fram á Bakkakotsvelli. Leiknir voru tveir hringir, sá síðari 19. júlí, en venjulega er einungis leikinn 1 hringur á Áskorendamótaröðinni.
Þátttakendur voru 39. Þar af var langfjölmennast í strákaflokki 14 ára og yngri, en þar voru þátttakendur 29.
Það var Sveinn Andri Sigurpálsson, GM, sem stóð uppi sem sigurvegari í strákaflokki lék á glæsilegum 167 höggum (83 84).
Heildarúrslit í stákaflokki urðu eftirfarandi:
1. sæti Sveinn Andri Sigurpálsson GM (83 84) samtals 167 högg 27 yfir pari
2 Björn Viktor Viktorsson GL 8 F 40 45 85 15 84 85 169 29
3 Orri Snær Jónsson NK 4 F 40 46 86 16 83 86 169 29
4 Bjarni Freyr Valgeirsson GR 9 F 39 42 81 11 89 81 170 30
5 Aron Ingi Hákonarson GM 17 F 45 44 89 19 84 89 173 33
6 Ólafur Arnar Jónsson GK 5 F 42 47 89 19 89 89 178 38
7 Auðunn Fannar Hafþórsson GS 17 F 46 40 86 16 93 86 179 39
8 Stefán Atli Hjörleifsson GK 14 F 43 44 87 17 93 87 180 40
9 Egill Orri Valgeirsson GR 9 F 43 42 85 15 96 85 181 41
10 Ísleifur Arnórsson GR 15 F 46 45 91 21 90 91 181 41
11 Þorkell Máni Gústafsson GM 23 F 43 42 85 15 97 85 182 42
12 Ísak Örn Elvarsson GL 8 F 47 46 93 23 89 93 182 42
13 Hallgrímur Magnússon GM 18 F 44 45 89 19 95 89 184 44
14 Breki Gunnarsson Arndal GKG 10 F 46 44 90 20 95 90 185 45
15 Óliver Máni Scheving GKG 13 F 46 50 96 26 90 96 186 46
16 Kristian Óskar Sveinbjörnsson GKG 16 F 49 47 96 26 91 96 187 47
17 Alexander Aron Tómasson GM 16 F 45 48 93 23 94 93 187 47
18 Jóhannes Sturluson GKG 9 F 41 46 87 17 101 87 188 48
19 Arnór Daði Rafnsson GM 18 F 48 44 92 22 99 92 191 51
20 Bjarni Þór Lúðvíksson GR 7 F 43 43 86 16 106 86 192 52
21 Svanberg Addi Stefánsson GK 10 F 49 48 97 27 96 97 193 53
22 Gunnar Davíð Einarsson GL 13 F 48 46 94 24 102 94 196 56
23 Sverrir Óli Bergsson GOS 16 F 53 49 102 32 94 102 196 56
24 Vilhjálmur Eggert Ragnarsson GKG 19 F 54 43 97 27 102 97 199 59
25 Arnar Logi Andrason GK 18 F 44 48 92 22 108 92 200 60
26 Jón Þór Jóhannsson GKG 12 F 58 53 111 41 92 111 203 63
27 Karl Ívar Alfreðsson GL 23 F 60 55 115 45 93 115 208 68
28 Fannar Grétarsson GR 24 F 60 49 109 39 105 109 214 74
29 Halldór Viðar Gunnarsson GR 24 F 58 52 110 40 112 110 222 82
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
