Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2015 | 21:42

Íslandsbankamótaröðin 2015 (4): Úrslit

Íslandsmótið í höggleik hjá unglingunum fór fram á Korpúlfsstaðarvelli dagana 17.-19. júlí og lauk í dag.

Íslandameistarar í höggleik í öllum aldursflokkum eru eftirfarandi:

Telpuflokkur 15-16 ára

Ólöf María Einarsdóttir, GHD.

Drengjaflokkur 15-16 ára

Ingvar Andri Magnússon, GR.

Stelpuflokkur 14 ára og yngri

Andrea Ýr Guðmundsdóttir GA (en hún er bæði Íslandsmeistari í holu- og höggleikskeppni í stelpuflokki 2015).

Strákaflokkur 14 ára og yngri

Sigurður Arnar Garðarsson GKG (en hann er bæði Íslandsmeistari í holu- og höggleikskeppni í strákaflokki 2015).

Stúlkuflokkur 17-18 ára

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR.

Piltaflokkur 17-18 ára

Hlynur Bergsson, GKG.