GKV: Ragnar Þórir og Anna Huld klúbbmeistarar 2015
Golfklúbburinn Vík (GKV) hélt meistaramót sitt dagana 17.-18. júlí og lauk mótinu í dag.
Alls voru þátttakendur 12 en 9 luku keppni.
Ragnar Þórir Guðgeirsson og Anna Huld Óskarsdóttir eru klúbbmeistarar GKV 2015.
Glæsilegt af GKV að halda meistaramót en klúbburinn hélt ekkert meistaramót í fyrra og er von að framhald verði á!
Sjá má heildarúrslitin
úr meistaramóti GKV hér að neðan:
1. sæti Ragnar Þórir Guðgeirsson (93 86) samtals 179 högg 35 yfir pari
2. sæti Björgvin Jóhannesson (87 97) samtals 184 högg 40 yfir pari
3. sæti Guðmundur Óli Magnússon (102 89) samtals 191 högg 47 yfir pari
4. sæti Pálmi Kristjánsson (102 99) samtals 201 högg 57 yfir pari
5. sæti Guðni Einarsson GKV 18 F (100 209 65
6. sæti Pálmi Rúnar Sveinsson GKV 16 F 55 52 107 35 105 107 212 68
7. sæti Eggert Skúlason GKV 29 F 46 57 103 31 110 103 213 69
8. sæti Anna Huld Óskarsdóttir GKV 22 F 56 56 112 40 111 112 223 79
9. sæti Vigfús Þór Hróbjartsson GKV 35 F 52 59 111 39 114 111 225 81
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

