Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2015 | 07:30

LET Access: Valdís Þóra T-30 og Ólafía Þórunn T-39 e. 1. dag í Belgíu

Þær Valdís Þóra Jónsdóttir, GL og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, hófu í gær leik á CitizenGuard Letas Trophy.

Mótið fer fram í Rinkven golfklúbbnum í, í Gravenwezel, Belgíu.

Þær eru báðar í ágætis stöðu eftir 1. dag: Valdís Þóra er T-30 en hún lék á 2 yfir pari, 74 höggum, en Ólafía Þórunn er T-39 búin að leika á 3 yfir pari, 75 höggum.

Í efsta sæti e. 1. dag er þýski kylfingurinn Isi Gabsa, en hún lék á 6 undir pari, 66 höggum.

Til þess að sjá stöðuna á CitizenGuard Letas Trophy SMELLIÐ HÉR: