Dustin Johnson (DJ) DJ efstur e. 1. dag Opna breska – 2. hring frestað
Dustin Johnson (DJ) er efstur eftir 1. keppnisdag Opna breska.
Hann lék á glæsilegum 7 undir pari, 65 höggum.
DJ hitti m.a. 75% brauta og var í 89% tilfella inni á flöt í tilskyldum höggafjölda. Meðallengd upphafshögga sleggjunnar DJ var 322 yardar eða u.þ.b. 294 metrar.
Forysta DJ er naum. Aðeins 1 höggi á eftir er 6 kappar þeir: Zach Johnson, Robert Streb, Danny Willett, gamla brýnið Retief Goosen, Paul Lawrie og Jason Day.
Í öðrum nú 5 manna hópi kylfinga, þar sem m.a. er í Jordan Spieth eru menn 2 höggum á eftir forystumanninum eða á 5 undir pari, 67 höggum. Hinir eru: Jordan Niebrugge, Kevin Na, Charl Schwartzel og Louis Oosthuizen.
Þess mætti geta fyrir þá sem ekki fylgdust með að Jordan Spieth og DJ voru í sama ráshóp. Hér má sjá paranir fyrir 2. dag á Opna breska SMELLIÐ HÉR:
Öðrum hring hefir nú verið frestað vegna slæms veðurs þ.e. rigningar og roks.
Sjá má stöðuna í heild á Opna breska eftir 1. dag með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

