Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2015 | 09:00

Áskorendamótaröðin: Fylgist með Birgi Leif hér!

Birgir Leifur hefur í dag leik á La Gomera á Kanarí-eyjum.

Þar tekur hann þátt í Fred Olsen mótinu, sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu.

Fylgjast má með gengi Birgis Leifs með því að SMELLA HÉR: