Tiger og Dufner spiluðu saman æfingahring f. Opna breska
Tiger Woods og Jason Dufner spiluðu saman æfingahring í gær á St. Andrews, sem hluti af undirbúningi þeirra fyrir Opna breska, sem hefst nú í vikunni.
Mikið er spáð í hvað þeim fór á milli en flestir golffréttamenn hefðu gjarnan vilja vera flugur á golfsettum þeirra.
Þær sögusagnir hafa gengið fjöllunum hærra að Tiger hafi átt í sambandi við fyrrum eiginkonu Dufner, Amöndu Boyd.
Sjá m.a. frétt Golf 1 þar um með því að SMELLA HÉR:
Bent hefir verið á að líklega sé enginn fótur fyrir þeim sögum þar sem varla hefðu þeir Tiger og Jason leikið æfingahring saman hefðu sögusagnirnar verið réttar.
Umboðsmaður Tiger, Mark Steinberg, hafði áður borið allar sögusagnirnar tilbaka, sem er nákvæmlega það sem maður býst við að hann myndi gera, en nokkuð athyglivert er líka að ef eitthvað væri til í slúðrinu, þá hefðu líklega verið framhaldssögur, en engar slíkar hafa borist þannig að líklega er bara um að ræða það, sem talið var í upphafi, að líklega sé allt ein allsherjar kjaftasaga.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
