Klúbbmeistarar GR 2015 – Stefán Már Stefánsson og Ragnhildur Sigurðardóttir. Mynd: GR GR: Ragnhildur og Stefán Már klúbbmeistarar 2015
Meistaramóti Golfklúbbs Reykjavíkur 2015 lauk í gær, 11. júlí 2015. Alls tóku 540 félagsmenn þátt í mótinu þetta árið og er þetta langstærsta og fjölmennasta meistaramót landsins. Meistaramótið hófst sunnudaginn 5. júlí.
Hjá þeim flokkum sem spiluðu þrjá daga var veðrið með því besta sem gerist á sumrin, sól og hiti. Hið sama verður sagt um verðrið fyrir þá flokka sem hófu leik miðvikudaginn 8. júlí. Mikil barátta var í öllum flokkum og mikil spenna á lokadeginum.
Klúbbmeistarar GR 2015 eru þau Stefán Már Stefánsson og Ragnhildur Sigurðardóttir. Stefán Már var að vinna sinn þriðja titil sem klúbbmeistari GR (2004, 2009 og 2015) en Ragnhildur hefir orðið klúbbmeistari alls 19 sinnum og er að spila sitt 31 meistaramót. Stefán Már spilaði hringina fjóra á 291 höggi. Ragnhildur spilaði sína fjóra hringi á 298 höggum – svo sannarlega glæsileg spilamennska.
Hér að neðan má sjá úrslit í öllum flokkum í Meistaramóti GR 2015.
Mfl. Kvenna
1. Sæti: Ragnhildur Sigurðardóttir 298
2. Sæti: Berglind Björnsdóttir 310
3. Sæti: Hildur Kristín Þorvarðardóttir 311
Mfl. Karla
1. Sæti: Stefán Már Stefánsson 291
2. Sæti: Arnór Ingi Finnbjörnsson 292
3. Sæti: Ingi Rúnar Gíslason 298
70 ára+ karlar
1. Sæti: Sveinn Sveinsson 248
2. Sæti: Haukur V Guðmundsson 257
3. Sæti: Óttar Magnús G Yngvason 266
70 ára+ konur
1. Sæti: Margrét S Nielsen 298
2. Sæti: Magdalena M Kjartansdóttir 302
3. Sæti: Erna Anine Thorsteinsdóttir 315
55 ára+ karlar fgj. 0-10,4
1. Sæti: Sigurður H Hafsteinsson 228
2. Sæti: Einar Long 233
3. Sæti: Óskar Sæmundsson 234
55 ára+ karlar fgj. 10,5-20,4
1. Sæti: Björgvin Björgvinsson 258
2. Sæti: Walter Hjartarson 259
3. Sæti: Gestur Jónsson 263
55 ára+ karlar fgj. 20,5-36
1. Sæti : Gísli Jónsson 312
2. Sæti: Þorbjörn Guðmundsson 323
3. Sæti: Sverrir Friðþjófsson 326
50 ára+ konur fgj. 0-16,4
1. Sæti: Ásgerður Sverrisdóttir 236
2. Sæti: Steinunn Sæmundsdóttir 237
3. Sæti: Margrét Geirsdóttir 254
50 ára+ konur fgj. 16,5-26,4
1. Sæti: Helga Óskarsdóttir 282
2. Sæti: Rut Aðalsteinsdóttir 289
3. Sæti: Bjarney S Sigurjónsdóttir 292
50 ára+ konur fgj. 26,5-40
4. Sæti: Danfríður Kristjónsdóttir 326
5. Sæti: Margrét Karlsdóttir 327
6. Sæti: Margrét Þorvaldsdóttir 330
5 Flokkur karla
1. Sæti Níels Rafn Guðmundsson 302
2. Sæti Ólafur Gunnþór Höskuldsson 310
3. Sæti Gísli Sigurbjörn Óttarsson 329
4 Flokkur karla
1. Sæti: Kristinn Árnason 268
2. Sæti: Viðar Guðjónsson 271
3. Sæti: Rúnar Júlíusson 275
4 Flokkur kvenna
1. Sæti: Ágústa Hugrún Bárudóttir 315
2. Sæti: Ragnhildur Ágústsdóttir 325
3. Sæti: Ólöf Inga Guðbjörnsdóttir 333
3 Flokkur kvenna
1. Sæti: Anna Karen Hauksdóttir 295
2. Sæti: Irma Mjöll Gunnarsdóttir 300
3. Sæti: Sigrún Ólafsdóttir 310
3 Flokkur karla
1. Sæti: Ingimar Þór Friðriksson 265
2. Sæti: Högni Hallgrímsson 266
3. Sæti: Helgi Einar Karlsson 269
2 Flokkur kvenna
1. Sæti: Kristín Anna Hassing 359
2. Sæti: Erla Scheving Halldórsdóttir 378
3. Sæti: Oddný Sigursteinsdóttir 379
2 Flokkur karla
1. Sæti: Sigurbjörn Hlíðar Jakobsson 334 (Sigraði í Bráðabana 3 högg á móti 5)
2. Sæti: Magnús Rósinkrans Magnússon 334
3. Sæti: Óskar Sveinsson 335
1 Flokkur kvenna
1. Sæti: Harpa Ægisdóttir 345
2. Sæti: Ásta Óskarsdóttir 353
3. Sæti: Helga Friðriksdóttir 367
1 Flokkur karla
1. Sæti: Brynjar Harðarson 305
2. Sæti: Daníel Atlason 308
3. Sæti: Ámundi Sigmundsson 309 (Sigraði eftir bráðabana við Grím Þórisson)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024



