GKB: Brynhildur og Hjalti klúbbmeistarar 2015
Brynhildur Sigursteinsdóttir varð klúbbmeistari GKB annað árið í röð, en keppni lauk á Kiðjabergsvelli í gær, 11. júlí 2015 en meistaramót GKB stóð dagana 8.-11. júlí 2015. Þátttakendur í ár voru 74.

Klúbbmeistari kvenna í GKB, Brynhildur Sigursteinsdóttir (t.v.) 2015 ásamt spilafélögum – Regína Sveins f.m. og
Hjalti Atlason sigraði í karlaflokki, var fjórum höggum á undan meistaranum frá síðasta ári, Rúnari Óla Einarssyni og Birni Þór Hilmarssyni. Rúnar og Björn fóru í bráðabana um annað sætið og vann Björn á fyrstu holu í bráðabana og hreppti því annað sætið.
Brynhildur var með forystu í kvennaflokki frá fyrsta hring og sýndi mikið öryggi í leik sínum og vann með 12 högga mun. Grétar Viðar Grétarsson sigraði í forgjafarflokki karla (7,6-14,4). Gunnar Þorláksson, sem var með foryst fram á síðasta hring, varð annar aðeins einu höggi á eftir. Aðeins munaði einu höggi á efstu mönnum í forgjafarflokki karla 14,5-18,1, en þar sigraði Magnús Eiríksson.
Spennandi keppni var í flestum flokkum. Veður var mjög gott alla keppnisdaga líklega það besta í mörg ár, allir ánægðir með mótahaldið og völlurinn líklega aldrei verið betri.
Myndir frá verðlaunaafhendingunni koma inn á morgun.
Lokastaðan í meistaramótinu var sem hér segir:
Karlar = 0 – 7.5
1 Hjalti Atlason GKB 5 F 40 39 79 8 76 80 72 79 = 307
2 Björn Þór Hilmarsson GKB 5 F 39 43 82 11 73 84 72 82 = 311
3 Rúnar Óli Einarsson GKB 5 F 40 40 80 9 78 75 78 80 = 311
4 Sturla Ómarsson GKB 6 F 38 37 75 4 80 83 77 75 = 315
5 Kristinn Árnason GKB 4 F 46 35 81 10 78 79 78 81 = 316
6 Snorri Hjaltason GKB 8 F 44 41 85 14 80 84 79 85 = 328
7 Haraldur Þórðarson GKB 6 F 41 42 83 12 83 86 79 83 = 331
8 Árni Geir Ómarsson GKB 8 F 43 42 85 14 77 87 85 85 = 334
9 Sveinn Snorri Sverrisson GKB 8 F 43 44 87 16 82 86 79 87 = 334
Karlar = 7,6 – 14.4
1 Grétar Viðar Grétarsson GKB 11 F 41 39 80 9 91 90 79 80 = 340
2 Gunnar Þorláksson GKB 11 F 45 43 88 17 86 80 87 88 = 341
3 Pálmi Þór Pálmason GR 13 F 42 43 85 14 89 88 82 85 = 344
4 Magnús Þór Haraldsson GKB 11 F 44 39 83 12 87 94 86 83 = 350
5 Gunnar Örn Kristjánsson GO 12 F 46 43 89 18 89 88 86 89 = 352
6 Birgir Vigfússon GR 14 F 53 48 101 30 95 94 91 101 = 381
Karlar = 14.5 – 18,1
1 Magnús Eiríksson GKB 16 F 47 43 90 19 91 91 87 90 = 359
2 Þórhalli Einarsson GKB 18 F 48 43 91 20 94 87 88 91 = 360
3 Jóhann Ásgeir Baldurs GKG 18 F 51 47 98 27 95 88 93 98 = 374
4 Bjarni B Þorsteinsson GKB 16 F 48 47 95 24 99 96 86 95 = 376
5 Þórarinn Haraldsson GKB 16 F 47 47 94 23 96 91 97 94 = 378
6 Árni Jóhannesson GKB 18 F 49 45 94 23 92 96 97 94 = 379
7 Ágúst Friðgeirsson GKG 18 F 52 49 101 30 87 96 99 101 = 383
8 Baldur Gíslason GR 19 F 52 51 103 32 94 96 98 103 = 391
9 Pálmi Ásmundsson GR 19 F 47 55 102 31 99 101 96 102 = 398
10 Jens Magnús Magnússon GKB 19 F 62 54 116 45 90 107 100 116 = 413
Konur 0 – 20,4
1 Brynhildur Sigursteinsdóttir GKB 16 F 41 45 86 15 87 87 89 86 349
2 Regína Sveinsdóttir GKB 17 F 47 47 94 23 92 84 91 94 361
3 Áslaug Sigurðardóttir GKG 20 F 45 57 102 31 89 87 93 102 371
4 Unnur Sæmundsdóttir GKB 19 F 45 48 93 22 93 101 93 93 380
5 Ragnheiður Karlsdóttir GKB 20 F 52 45 97 26 102 96 89 97 384
6 Birna Hafnfjörð Rafnsdóttir GO 20 F 44 49 93 22 102 96 99 93 390
7 Guðný Kristín S Tómasdóttir GKB 22 F 49 43 92 21 102 103 95 92 392
8 Unnur Jónsdóttir GKB 22 F 49 47 96 25 112 103 93 96 404
Karlar = 18,2 – 36 (punktakeppni 72 holur)
1 Andri Sigþórsson GR 24 F 15 18 33 32 36 38 33 = 139
2 Jakob Viðar Grétarsson GKB 27 F 12 21 33 29 35 34 33 = 131
3 Árni Sveinbjörnsson GKG 21 F 16 11 27 31 33 39 27 = 130
4 Sigþór Sigurjónsson GR 24 F 18 14 32 31 31 33 32 = 127
5 Snorri Ólafur Hafsteinsson GKG 20 F 15 16 31 31 36 28 31 = 126
6 Karl Viggó Karlsson GKB 31 F 15 15 30 31 26 38 30 = 125
7 Jón Albert Kristinsson GO 21 F 17 14 31 32 32 25 31 = 120
8 Theódór Skúli Halldórsson GKB 27 F 18 15 33 25 28 24 33 = 110
9 Guðmar Sigurðsson GKB 21 F 14 8 22 24 26 34 22 = 106
Konur 20.5 – 36
1 Björg Jónsdóttir GKG 32 F 14 8 22 26 29 31 22 = 108
2 Særún Jónsdóttir GKB 33 F 12 7 19 18 21 24 19 = 82
Unglingar
1 Flosi Valgeir Jakobsson GKG 13 F 21 18 39 34 39 = 73
Öldungar
1 Skúli Hróbjartsson GKB 18 F 21 19 40 30 40 = 70
2 Baldur Þór Baldvinsson GKB 29 F 11 17 28 31 28 = 59
3 Guðmundur S Guðmundsson GR 8 F 15 13 28 26 28 = 54
4 Gunnar Þorsteinsson GR 13 F 14 15 29 24 29 = 53
5 Kristinn Skæringur Baldvinsson GKB 16 F 12 12 24 29 24 = 53
6 Jóhann Steinsson GKB 16 F 12 10 22 30 22 = 52
7 Jón Valgeir Guðmundsson GKB 20 F 14 9 23 27 23 = 50
Karlar (punktakeppni – 36 holur)
1 Einar Á. Hoffmann Guðmundsson GKB 32 F 16 26 42 36 42 78
2 Gunnar Guðjónsson GKG 12 F 19 18 37 36 37 73
3 Sigurður Sveinbjörnsson GO 26 F 16 19 35 31 35 66
4 Sigurjón Þorláksson GKB 25 F 15 15 30 36 30 66
5 Ólafur Stefánsson GKB 22 F 16 19 35 30 35 65
6 Rajab Ali Hayat Khan Amiri GKB 31 F 12 15 27 35 27 62
7 Guðni Björnsson GKB 36 F 19 7 26 35 26 61
8 Snjólfur Ólafsson GKG 19 F 11 19 30 30 30 60
9 Magnús Jóhannsson GK 20 F 18 13 31 27 31 58
10 Guðmundur Jóhannesson GKB 31 F 13 13 26 29 26 55
11 Bergur Sandholt GR 35 F 12 13 25 25 25 50
12 Jóhannes Geir Sigurjónsson GKB 36 F 8 10 18 22 18 40
Konur (punktakeppni – 36 holur)
1 Mjöll Björgvinsdóttir GKB 32 F 19 12 31 33 31 = 64
2 Særún Garðarsdóttir GKB 27 F 20 14 34 29 34 = 63
3 Sigrún Ragnarsdóttir GK 27 F 18 11 29 34 29 = 63
4 Kristín B Eyjólfsdóttir GKB 30 F 12 15 27 34 27 = 61
5 Inga Dóra Sigurðardóttir GKB 28 F 14 15 29 29 29 = 58
6 Gunnhildur Valgarðsdóttir GKB 38 F 15 14 29 27 29 = 56
7 Guðrún Sigríður Eyjólfsdóttir GKG 25 F 13 12 25 31 25 = 56
8 Theodóra Stella Hafsteinsdóttir GKB 21 F 16 13 29 25 29 = 54
9 Sigurlaug Guðmundsdóttir GKB 33 F 18 10 28 19 28 = 47
10 Sigrún Þorláksdóttir GKB 40 F 11 7 18 28 18 = 46
Texti og myndir: GKB
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

