Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2015 | 09:30

Evróputúrinn: Thorbjörn Olesen efstur á Opna skoska e. 1. dag

Danski kylfingurinn Thorbjörn Olesen er efstur á Opna skoska, þ.e. Aberdeen Asset Management Scottish Open.

Olesen lék 1. hring á 7 undir pari 63 högg. Hann fékk 7 fugla og skilaði skollalausu korti.

Sjá má hápunkta 1. dags á Opna skoska með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má stöðuna á Opna skoska með því að SMELLA HÉR: