GK: Meistaramóti barna lokið – Úrslit
Það voru glaðir unglingar og börn sem mættu í golfskálann á Hvaleyrina 7. júlí s.l. Þá lauk leik í flokkum unglinga og barna í Meistaramóti Keilis 2015. Eftir verðlaunaafhendingu var svo boðið uppá léttar kræsingar. úrslit í flokkunum voru eftirfarandi:
Sveinkotsvöllur
Strákaflokkur:
1. sæti Tómas Hugi Ásgeirsson 43-53-47 alls 143 högg
2. sæti Þórir Sigurður Friðleifsson 51-56-58 alls 165 högg
3. sæti Oddgeir Jóhannsson 75-79-63 alls 217 högg
Stelpuflokkur:
1. sæti Þorgerður Ósk Jónsdóttir 58-54-57 alls 169 högg
2. sæti Sara Jósafatsdóttir 54-60-59 alls 173 högg
3. sæti Vilborg Erlendsdóttir 54-60-77 alls 221 högg
Hvaleyrarvöllur
Drengjaflokkur 15-16 ára:
Flokkur 15-16 ára drengir
1. sæti Daníel Ísak Steinarsson 71-80-68 alls 219 högg, sigraði eftir umspil og bráðabana
2. sæti Aron Atli Bergman Valtýrsson 70-76-73 alls 219 högg
3. sæti Ólafur Andri Davíðsson 70-78-78 alls 226 högg
Strákaflokkur:
Flokkur 14 ára og yngri strákar
1. sæti Ólafur Arnar Jónsson 73-90-82 alls 245 högg
2. sæti Steingrímur Daði Kristjánsson 90-78-90 alls 258 högg
3. sæti Stefán Atli Hjörleifsson 82-89-93 alls 264 högg
Stelpuflokkur
Flokkur 14 ára og yngri stelpna
1. sæti Inga Lilja Hilmarsdóttir 96-112-111 alls 319 högg
2. sæti Jóna Karen þorbjörnsdóttir 106-107-112 alls 325 högg
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024



