Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2015 | 19:00

Til hamingju Hugrún Linda!

Til hamingju!
Hugrún Linda Guðmundsdóttir er vinningshafi vikunnar í Golfleik Varðar!
Hlaut hún í verðlaun golflúffur frá 66° Norður og Golfvernd frá Verði sem er einn af helstu styrktaraðilum Golfsambandsins.

Þeir hjá Verði munu hafa beint samband við sigurvegarann síðar í dag.
Takið þátt í Golfleik Varðar með því að SMELLA HÉR eða efst hægra megin á Golf1.is og þið gætuð unnið golfferð fyrir tvo til Montecastillo á Spáni.

Þú getur unnið golfferð fyrir 2 á Montecastillo
Sýndu kunnáttu þína og þekkingu á golfi og þú gætir unnið magnaða haustgolfferð fyrir tvo til Montecastillo með Heimsferðum.
GOLFLEIKUR.VORDUR.IS