GS: Davíð Jónsson m/ás í firmakeppni!
Firmakeppni GS fór fram föstudaginn 3. júlí s.l. við frábærar aðstæður. Fjölmargir sýndu fína takta á vellinum en þó var einn sem stal senunni. Davíð Jónsson (Hótel Keflavík) lék fyrsta hringinn sinn í Leirunni þetta árið og sló hann í stöngina á þriðju holu og hafði upp úr krafstinu nándarverðlaun þar. Davíð bætti um betur á næstu par-3 holu, þeirri áttundu, en þá fór hann holu í höggi. Önnur nándarverðlaun þar. Sigurvegarar firmakeppninnar í ár voru þau Guðmundur Sigurðsson og Inga Birna Ragnarsdóttir sem léku fyrir hönd Kosms & Kaos.
Úrslit:
1. Kosmos & Kaos (Guðmundur B Sigurðsson, Inga Birna Ragnarsdóttir) 46
2. Hótel Keflavík (Davíð Jónsson, Þorsteinn Geirharðsson) 45
3. Saltver (Jón Kr Magnússon, Rúnar Valgeirsson) 44
4. M2 (Þröstur Ástþórsson, Sigurður Sigurbjörnsson) 44
5. Einar Magg (Einar Magnússon, Ingibjörg Bjarnadóttir) 44
6. Nói Sírus (Gísli Karel Eggertsson, Ásgeir J Gíslason) 42
7. Hereford Steakhouse (Guðlaugur Þ Þorsteinsson, Jón Thorarensen) 42
8. Naustavör (Óskar Halldórsson, Valdimar Birgisson) 42
9. Samkaup (Gunnar Egill Sigurðsson, Falur Jóhann Harðarsson) 41
10. Isavia 2 (Kristinn Einarsson, Guðmundur Hjaltested) 41
11. Securitas (Guðmundur Arason, Kristinn Óskarsson) 40
12. VSFK (Jón Ólafur Jónsson, Vilhjálmur Skarphéðinsson) 40
13. Reykjanesbær (Hafþór Barði Birgisson, Sveinn Björnsson) 40
14. Tannsi (Geirmundur Eiríksson, Róbert Smári Jónsson) 40
15. Stuðlaberg (Pétur Már Pétursson, Snæbjörn Valtýrsson) 39
16. MHG (Brynjar Jóhannesson, Hilmar Árnason) 39
17. Jói Blakk 1 (Jón Jóhannsson, Sigurður Þorkelsson) 39
18. VS (Elías Kristjánsson, Aldís Hilmarsdóttir) 39
19. Happi 2 (Hallgrímur Guðmundsson, Sveinbjörn Bjarnason) 39
20. HS veitur (Gunnlaugur Kárason, Egill Sigmundsson) 39
21. Svala Dís (Sigurður Haraldsson, Guðm. Rúnar Hallgrímsson) 39
22. Isavia 1 (Guðfinnur Jóhannsson, Haukur Guðmundsson) 38
23. H.pétursson (Gunnlaugur Unnarsson, Ásgeir Steinarsson) 37
24. Jói Blakk 2 (Hörður Falsson, Þorsteinn Árnason) 36
25. Langbest (Ingólfur Karlsson, Einar Karlsson) 35
26. Icelandair (Björgólfur Björnsson, Þorbjörg Björnsdóttir) 34
27. Saltver/Skólamatur (Axel Jónsson, Þorsteinn Erlingsson) 32
28. Happi 1 (Ívar Guðmundsson, Guðmundur R Hallgríms.) 32
29. Íslandsbanki (Elmar Geir Jónsson, Guðni Róbertsson) 31
Nándarverðlaun:
Næst holu á 3. holu – Davíð Jónsson, 1,24 m
Næst holu á 8. holu – Davíð Jónsson, hola í höggi
Næst holu á 13. holu – Jón Ólafur Jónsson, 4,46 m
Næst holu á 16. holu – Valdimar Birgisson, 4,14 m
Næst holu á 18. holu (í þremur höggum) – Rúnar Hallgrímsson 0,62 m
Lengsta teighögg á 18. braut – Rúnar Hallgrímsson
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
