GL: Ingi Rúnar og Aron Skúli sigruðu á Opna Guinness
Í gær 4. júlí 2015 fór fram hið árlega Opna Guinness mót í tenglsum við Írska daga á Akranesi.
Veðrið var frábært og vallaraðstæður gerast ekki betri.
Þátttakendur voru 70 lið eða alls 140 kylfingar. Það voru feðgarnir Ingi Rúnar og Aron Skúli sem sigruðu á 58 höggum nettó!
Úrslit voru eftirfarandi:
1.sæti: United (Ingi Rúnar Gíslason GR/Aron Skúli Ingason GM), 58 högg nettó
2.sæti: Stjarnan (Tinna Jóhannsdóttir GK/Jóhann Sigurbergsson GK), 63 högg nettó (betri á seinni níu)
3.sæti: Svört Sól (Hróðmar Halldórsson GL/Stefán Orri Ólafsson GL), 63 högg nettó
Nándarverðlaun á par 3 holum:
3.hola: Árni Geir Ómarsson GKB, 1.26 m
8.hola: Axel Bóasson GK, 37 cm
14.hola: Axel Fannar Elvarsson GL, 2.32 m
18.hola: Magnús Lárusson GJÓ, 1.55 m
Leynir vill þakka Ölgerðinni, Galito, Slippbarnum og Icelandair hótel Reykjavík Marina fyrir stuðninginn en 144 keppendur tóku þátt.
Vinningshafar geta sótt vinninga á skrifstofu GL.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
