Adda Guðjónsdóttir og Adam Scott
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 4. 2015 | 21:00
Adda hitti Adam, Rickie, Rory og Sergio í Miami
Hún Adda Guðjónsdóttir, barnabarnið hans Sverris Kolbeinssonar, í GR og GVS, býr í Miami.
Hún er að sögn oft á Trump Doral golfvellinum og hittir þar einhverjar frægustu stjörnur PGA Tour.
Það eru eflaust fáir hér á landi sem eiga jafnmargar myndir af sér og frægustu kylfingum heims og hún Adda.
Meðfylgjandi eru m.a. myndir af Öddu með nr. 1 á heimslistanum Rory McIlroy.
Þá má hér að neðan sjá mynd af Öddu og öðru barnabarni Sverris, Kristínu Ósk með Sergio Garcia.
Eins hefur Adda hitt þá Adam Scott og Rickie Fowler og eflaust öfunda hana margir kylfingar hér á landi af því.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024



