Frá Selsvelli á Flúðum einum uppáhaldsgolfvalla Jóhannesar á Íslandi. GF: Eiður Ísak og Halldóra klúbbmeistarar 2015
Meistaramót Golfklúbbs Flúða (GF) fór fram dagana 27.-28. júní s.l.
Þátttakendur nú í ár voru 35.
Klúbbmeistarar GF 2015 urðu Eiður Ísak Broddason og Halldóra Halldórsdóttir.
Eiður Ísak varði titil sinn frá því í fyrra 2014. Hann lék hringina 2 á samtals 166 höggum (84 82) og kvenklúbbmeistari GF Halldóra spilaði á samtals 169 höggum (85 84).
Úrslit í öllum flokkum urðu eftirfarandi:
1. flokkur karla
1 Eiður Ísak Broddason NK 4 F 45 37 82 12 84 82 166 26
2 Albert Einarsson GK 7 F 45 42 87 17 82 87 169 29
3 Árni Tómasson GR 7 F 41 44 85 15 86 85 171 31
4 Halldór Hjartarson GF 7 F 49 47 96 26 90 96 186 46
1. flokkur kvenna
1 Halldóra Halldórsdóttir GF 12 F 41 43 84 14 85 84 169 29
2 Jónína Birna Sigmarsdóttir NK 17 F 45 49 94 24 101 94 195 55
2. flokkur karla
1 Kristján Geir Guðmundsson GF 10 F 47 45 92 22 84 92 176 36
2 Guðlaugur Guðlaugsson GF 8 F 44 44 88 18 91 88 179 39
3 Kristinn L Aðalbjörnsson GF 12 F 45 48 93 23 89 93 182 42
4 Sigurður Páll Ólafsson GF 10 F 46 49 95 25 89 95 184 44
5 Pétur Z. Skarphéðinsson GF 13 F 47 45 92 22 95 92 187 47
6 Gunnar Ásbjörn Bjarnason GR 9 F 47 47 94 24 93 94 187 47
2. flokkur kvenna
1 Margrét Birna Skúladóttir GR 19 F 48 51 99 29 97 99 196 56
2 Vilhelmína Þ Þorvarðardóttir GR 31 F 59 52 111 41 108 111 219 79
3 Jórunn Lilja Andrésdóttir GF 36 F 56 55 111 41 112 111 223 83
4 Anna Sigurðardóttir GF 30 F 57 58 115 45 116 115 231 91
5 Hallgerður Arnórsdóttir GKG 33 F 59 59 118 48 119 118 237 97
3. flokkur karla
1 Broddi Kristjánsson NK 15 F 50 45 95 25 95 95 190 50
2 Halldór Friðrik Unnsteinsson GF 15 F 47 55 102 32 99 102 201 61
4. flokkur karla
1 Stefán Daníel Franklín GR 20 F 48 48 96 26 103 96 199 59
2 Rolf Erik Hansson GR 20 F 46 58 104 34 104 104 208 68
3 Sveinn Karlsson GF 25 F 55 53 108 38 104 108 212 72
Öldungaflokkur 55 ára+ karla
1 Benedikt Hauksson GR 12 F 43 47 90 20 84 90 174 34
2 Hannes A Ragnarsson GF 12 F 49 41 90 20 86 90 176 36
3 Jens Þórisson GF 10 F 43 49 92 22 87 92 179 39
4 Georg Viðar Hannah GF 13 F 48 43 91 21 89 91 180 40
5 Guðmundur Konráðsson GF 11 F 42 49 91 21 91 91 182 42
6 Henry Þór Granz GF 10 F 45 46 91 21 96 91 187 47
7 Kristján Guðmundsson GF 17 F 46 49 95 25 99 95 194 54
8 Guðmundur Kristinsson GF 17 F 49 53 102 32 94 102 196 56
9 Sævar Reynisson GF 18 F 47 44 91 21 107 91 198 58
10 Sveinn Auðunn Sæland GF 34 F 58 53 111 41 112 111 223 83
11 Helgi Gíslason GKG 30 F 57 58 115 45 123 115 238 98
Öldungaflokkur 70 ára + karla
1 Helgi Guðmundsson GF 9 F 41 41 82 12 91 82 173 33
2 Emil Gunnlaugsson GF 9 F 47 46 93 23 94 93 187 47
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
