Golfskáli Golfklúbbs Siglufjarðar að Hóli. Að baki golfskálanum er ein 2. brautin sem er ein sérstakasta braut sem Guðmundur hefir spilað Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 3. 2015 | 17:00

GKS: Jón Karl sigraði á fyrsta golfmótinu

Eftir erfitt vor og lítinn gróanda var fyrsta mót sumarsins ekki haldið fyrr en 17. júní s.l. hjá Golfklúbbi Siglufjarðar.

Um var að ræða hið árlega Þjóðhátíðarmót, sem nú heitir Everbuild, en eins og nafnið gefur til kynna er það styrkt af umboðs- aðila Everbuild á Íslandi í samvinnu við SR byggingavörur.

Þátttakendur í ár voru 11.

Mótið hófst kl. 10 og hæsta forgjöf í karlaflokki var 24 og í kvennaflokki 28.

Úrslit í mótinu voru eftirfarandi:

1 Jón Karl Ágústsson GKS 13 F 22 16 38 38 38
2 Hulda Guðveig Magnúsardóttir GKS 19 F 18 18 36 36 36
3 Þorsteinn Jóhannsson GKS 10 F 18 17 35 35 35
4 Ingvar Kristinn Hreinsson GKS 14 F 16 18 34 34 34
5 Ólína Þórey Guðjónsdóttir GKS 24 F 18 16 34 34 34
6 Þröstur Ingólfsson GKS 22 F 16 17 33 33 33
7 Runólfur Birgisson GKS 23 F 14 16 30 30 30
8 Kári Freyr Hreinsson GKS 15 F 11 15 26 26 26
9 Benedikt Þorsteinsson GKS 8 F 13 12 25 25 25
10 Þór Jóhannsson GKS 19 F 15 8 23 23 23
11 Jósefína Benediktsdóttir GKS 0