GVG: Skellið ykkur á Kristmundarmót í Grundarfirði!
Nú er blessuð blíðan á Bárarvelli í Grundarfirði.
Þar er eins og alltaf blíða og í morgun var verið er að slá röff og brautir á Bárarvelli.
Þess má geta að það var formaður klúbbsins sem tók að sér að slá brautirnar fyrir morgundaginn en þá er hið árlega Kristmundarmót, þar sem keppt er um Kristmundarbikarinn. Upplýsingar um mótið:
18 holu Texasmót haldið til minningar um góðan félaga.
Samanlögð forgjöf deilt með 3. Forgjöf getur ekki orðið hærri en hjá lægri kylfing.
Hámarksforgjöf 28 hjá körlum og 32 hjá konum.
Mæting kl: 10.00, ræst út á öllum teigum kl: 11.00
Öll innkoma mótsins rennur til Sveitarliða Vestarr vegna þátttöku í sveitakeppni GSÍ
ATH einungis 48 keppendur komast að.
Flott verðlaun verða veitt fyrir 1-3 sæti.
Veitt verða nándarverðlaun á 4/13 0g 8/17 braut.
Dregið úr skorkortum.
Veitingar í mótslok í boði fjölskyldu Kristmundar.
Mótstjóri Edvarð s: 897-6194
************************************************
Fólk er hvatt til að skrá sig nú þegar ef það er ekki búið að því.
Veðurspáin fyrir morgundaginn er eins og best er hægt að hugsa sér.
Hér er linkur inn á golf.is til þess að skrá sig í mótið SMELLIÐ HÉR:
Hér meðfylgjandi eru myndir sem teknar voru í morgun:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024


