Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 2. 2015 | 11:00

Evróputúrinn: Alstom Open de France hófst í dag – Fylgist með á skortöflu hér

Alston Open de France er mót vikunnar á Evrópumótaröðinni og hófst í morgun, 2. júlí 2015.

Mótið fer fram á hinum glæsilega velli Le Golf National. Keppt er 2. -5. júlí 2015.

Margir af fremstu kylfingum Evrópumótaraðarinnar taka þátt þ.á.m. Martin Kaymer,  David Howell og Austurríkismaðurinn Bernd Wiesberger.

Til þess að fylgjast með stöðu á 1. degi Alstom Open de France SMELLIÐ HÉR: