Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 2. 2015 | 08:00
GKG: Um 300 þátttakendur í meistaramótinu
Meistaramótin hjá Golfklúbbum landsins eru á mörgum stöðum hafin en margir klúbbar hafa fært meistaramótin framar í keppnisdagskrá sumarsins. Má þar nefna að keppni er hafin hjá GKG, Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar.
Um 300 keppendur taka þátt hjá GKG og þar af margir af bestu kylfingum landsins. Guðmundur Oddsson formaður GKG sló fyrsta högg meistaramóts GKG.
Keppt er í 19 mismunandi flokkum. Meistaraflokkur karla hefur aldrei verið sterkari en í honum eru 22 skráðir keppendur. Flest allir afrekskylfingarnir okkar taka þátt auk atvinnumannanna, Birgis Leifs Hafþórssonar og Ólafs B. Loftsonar.
Meistaramótin er einnig byrjuð hjá í Sandgerði (GSG), Hveragerði (GHG), Álftanesi (GÁ).
Meistaramóti GVS er lokið.
Texti: GSÍ
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
