Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 25. 2015 | 15:00

Evróputúrinn: Kaymer með ótrúlegan fugl á 1. hring BMW Int. Open

BMW International Open fer fram í þessari viku í Þýskalandi.

Martin Kaymer er því á heimavelli

Hann var með 4 fugla á 1. hring í dag þ.á.m. ótrúlegan fugl, á par-5 9. holunni.

Hann lauk hringnum með á pari, 72 höggum.

Hér má sjá fugl Kaymer á Instagrami SMELLIÐ HÉR:

Hér má sjá stöðuna á BMW International Open eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR: