Kristófer Karl Karlsson, GM. Mynd: Golf 1 Íslandsbankamótaröðin 2015 (3): Þrír úr GM röðuðu sér í efstu sætin – Kristófer Karl í 1. sæti!!!
Það er aldeilis uppgangur hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar í yngri flokkunum – þrír strákar úr GM röðuð sér í efstu sætin í flokki 14 ára og yngri á 3. móti Íslandsbankamótaraðarinnar.
Allir eru þeir góðir en góðan árangur er án nokkurs efa að þakka frábærum þjálfara þeirra Sigurpáli Geir Sveinssyni.
Bestur í strákaflokki var Kristófer Karl Karlsson, en hann átti m.a. glæsilegan 1. hring á 2 undir pari fyrri keppnisdag og fylgdi honum eftir með hring upp á 76, en átti enga að síður 7 högg á þann sem varð í 2. sæti Andra Má Guðmundsson, GM.
Þessi árangur upp á 4 yfir pari, tryggði Kristófer Karli sigurinn í strákaflokki, sem er glæsileg frammistaða!!!
Valur Þorsteinsson, GM varð síðan í 3. sæti á 12 yfir pari.
Heildarúrslit í strákaflokki urðu eftirfarandi:
1 Kristófer Karl Karlsson GM 1 F 39 37 76 6 68 76 144 4
2 Andri Már Guðmundsson GM 5 F 37 36 73 3 78 73 151 11
3 Valur Þorsteinsson GM 6 F 39 36 75 5 77 75 152 12
4 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 1 F 42 40 82 12 76 82 158 18
5 Kristófer Tjörvi Einarsson GV 6 F 42 39 81 11 79 81 160 20
6 Dagbjartur Sigurbrandsson GR 6 F 39 42 81 11 79 81 160 20
7 Jón Gunnarsson GKG 5 F 45 37 82 12 79 82 161 21
8 Böðvar Bragi Pálsson GR 4 F 42 38 80 10 81 80 161 21
9 Sigurður Bjarki Blumenstein GR 3 F 42 39 81 11 80 81 161 21
10 Kjartan Óskar Karitasarson NK 7 F 48 35 83 13 79 83 162 22
11 Lárus Ingi Antonsson GA 7 F 44 41 85 15 79 85 164 24
12 Finnbogi Steingrímsson GM 8 F 44 40 84 14 83 84 167 27
13 Aron Emil Gunnarsson GOS 12 F 49 40 89 19 81 89 170 30
14 Tómas Eiríksson GR 8 F 49 41 90 20 81 90 171 31
15 Flosi Valgeir Jakobsson GKG 9 F 46 48 94 24 81 94 175 35
16 Viktor Snær Ívarsson GKG 11 F 44 41 85 15 95 85 180 40
17 Gunnar Aðalgeir Arason GA 11 F 46 42 88 18 92 88 180 40
18 Pétur Sigurdór Pálsson GOS 14 F 46 49 95 25 88 95 183 43
19 Máni Páll Eiríksson GOS 13 F 51 41 92 22 101 92 193 53
20 Steingrímur Daði Kristjánsson GK 14 F 51 46 97 27 99 97 196 56
21 Ísak Örn Elvarsson GL 14 F 54 49 103 33 94 103 197 57
22 Brimar Jörvi Guðmundsson GA 24 F 53 51 104 34 98 104 202 62
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
