Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2015 (3): Sveinn Andri sigraði í strákaflokki!
Þriðja mót Áskorendamótaraðar Íslandsbanka fór fram á Kirkjubólsvelli í Sandgerði í gær, 20. júní 2015.
Þátttakendur voru 50, langflestir í strákaflokki, 34 og úr þeim flokki kom m.a. sigurvegarinn yfir allt mótið þ.e. sá sem var á besta skorinu af öllum þátttakendum en það var Sveinn Andri Sigurpálsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar.
Sveinn Andri lék á 5 yfir pari, 77 höggum.
Í 2. sæti í strákaflokki varð Stefán Hilmar Gautason, NK en hann lék á 9 yfir pari, 81 höggi og í 3. sæti varð Bjarni Þór Lúðvíksson, GR á 11 yfir pari, 83 höggum.
Úrslit í strákaflokki í 3. móti Áskorendamótaraðar Íslandsbanka 2015 urðu eftirfarandi:
1 Sveinn Andri Sigurpálsson GM 4 F 38 39 77 5 77 77 5
2 Stefán Gauti Hilmarsson NK 15 F 40 41 81 9 81 81 9
3 Bjarni Þór Lúðvíksson GR 10 F 45 38 83 11 83 83 11
4 Ólafur Arnar Jónsson GK 9 F 40 44 84 12 84 84 12
5 Svanberg Addi Stefánsson GK 12 F 44 43 87 15 87 87 15
6 Bjarni Freyr Valgeirsson GR 12 F 45 43 88 16 88 88 16
7 Jóhannes Sturluson GKG 14 F 44 44 88 16 88 88 16
8 Egill Orri Valgeirsson GR 13 F 46 45 91 19 91 91 19
9 Björn Viktor Viktorsson GL 13 F 44 47 91 19 91 91 19
10 Einar Andri Víðisson GR 12 F 43 48 91 19 91 91 19
11 Axel Óli Sigurjónsson GO 10 F 47 45 92 20 92 92 20
12 Gunnar Davíð Einarsson GL 21 F 46 46 92 20 92 92 20
13 Oddur Stefánsson GR 20 F 49 44 93 21 93 93 21
14 Orri Snær Jónsson NK 7 F 50 44 94 22 94 94 22
15 Stefán Atli Hjörleifsson GK 18 F 48 47 95 23 95 95 23
16 Magnús Skúli Magnússon GO 23 F 46 49 95 23 95 95 23
17 Sindri Snær Kristófersson GKG 15 F 48 48 96 24 96 96 24
18 Markús Máni Skúlason GKG 13 F 52 45 97 25 97 97 25
19 Karl Ívar Alfreðsson GL 24 F 48 50 98 26 98 98 26
20 Arnar Logi Andrason GK 24 F 44 54 98 26 98 98 26
21 Róbert Leó Arnórsson GKG 18 F 50 49 99 27 99 99 27
22 Jón Þór Jóhannsson GKG 17 F 49 53 102 30 102 102 30
23 Ísleifur Arnórsson GR 23 F 48 54 102 30 102 102 30
24 Sverrir Óli Bergsson GOS 24 F 53 50 103 31 103 103 31
25 Arnór Daði Rafnsson GM 24 F 53 50 103 31 103 103 31
26 Rafnar Örn Sigurðarson GKG 13 F 51 54 105 33 105 105 33
27 Egill Úlfarsson GO 24 F 49 57 106 34 106 106 34
28 Ívar Andri Hannesson GO 24 F 56 53 109 37 109 109 37
29 Fannar Grétarsson GR 24 F 58 54 112 40 112 112 40
30 Heiðar Snær Bjarnason GOS 24 F 55 57 112 40 112 112 40
31 Vilhjálmur Eggert Ragnarsson GKG 22 F 56 64 120 48 120 120 48
32 Halldór Viðar Gunnarsson GR 24 F 67 58 125 53 125 125 53
33 Logi Traustason GR 24 F 64 68 132 60 132 132 60
34 Tristan Arnar Beck GS 24 F 75 84 159 87 159 159 87
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
