Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 19. 2015 | 19:00

Eimskipsmótaröðin (4): Staðan e. 1. dag – Myndasería

Fyrstu tveimur umferðunum af alls þremur í riðlakeppninni á Íslandsmótinu í holukeppni er lokið. Mótið fer fram á Jaðarsvelli á Akureyri og er þetta jafnframt fjórða mótið á Eimskipsmótaröðinni á þessu tímabili. Í kvennaflokknum voru ýmis óvænt úrslit og lokaumferðin verður spennandi í nokkrum riðlum.
Efstu kylfingarnir í riðli 1. og 2. í kvennaflokknum fara beint í undanúrslit – en efstu kylfingarnir í riðlum 3. – 6. leika í fjórðu umferð um tvö laus sæti í undanúrslitum.

Öll úrslit og næstu leiki má finna í þessu skjali sem má sjá með því að SMELLA HÉR: 

​Myndir frá fyrsta keppnisdegi er að finna á fésbókarsíðu GSÍ og má sjá með því að SMELLA HÉR: