Eimskip, mikill styrktaraðili golfs á Íslandi. Mynd: Golf 1. Eimskipsmótaröðin 2015 (4): Íslandsmótið í holukeppni hefst í dag!
Íslandsmótið í holukeppni hefst á morgun, 19. júní 2015 á Jaðarsvelli á Akureyri.
Þátttakendur eru 54, þar af 22 kvenkylfingar.
Meðal þátttakenda eru t.a.m. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, sem sigraði svo glæsilega á Hlíðavelli í Mosfellsbæ sl. helgi sem og Kristján Þór Einarsson, stigameistari Eimskipsmótaraðarinnar 2014, sem einnig sigraði á heimavelli s.l. helgi.
Eins eru með sigurvegarar 1. móts Eimskipsmótaraðarinnar frá Hólmsvelli Ragnhildur Kristinsdóttir, GR og Tinna Jóhannsdóttir, GK sem sigraði í 2. mótinu, Securitasmótinu, úti í Eyjum.
Eins tekur þátt Andri Þór Björnsson, GR, sem náði þeim glæsilega árangri að sigra í fyrstu tveimur mótum Eimskipsmótaraðarinnar í ár. Hann kemur glóðvolgur úr Opna breska áhugamannamótinu, þar sem hann náði þeim stórglæsilega árangri að komast í 16 manna úrslit af 288 sem upphaflega tóku þátt í mótinu og náði auk þess lengst þeirra 7 Íslendinga, sem þátt tóku.
Það eru þau Kristján Þór og Tinna sem eiga titla að verja, en þau sigruðu á Hvaleyrinni í fyrra, 2014.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
