Elín Nordegren er miklu meira en módel og fallegt andlit – Hún varð efst í útskriftarárgangi sínum og hélt útskriftarræðuna í Rollins College í ár!
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2015 | 16:07

Elín Nordegren einhleyp á ný

Elín Nordegren er laus og liðug og er nú í afslöppun í sumarfríi í the Hamptons.

Þar sást hún m.a. með vinkonu sinni að fá sér drykk og virtust þær stöllur vera að halda upp á eitthvað.

Sjá má frétt foxnews þar um með því að SMELLA HÉR 

Um samband sitt við Tiger sagði hafði fyrrverandi módelið eftirfarandi að segja:

„Ég hef bara haldið áfram með líf mitt og ég er á góðum stað.  Samband mitt við Tiger er miðað í kringum börn okkar og okkur gengur vel – við erum virkilega – þ.e.a.s. ég er hamingjusöm hvað það varðar. Hann er frábær faðir.“