Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 15. 2015 | 20:00

Steven Gerrard með 25 feta pútt!!!

Steven Gerrard hefir verið að æfa sig á golfvellinum eftir að hann endaði Liverpool feril sinn.

Fyrrum Liverpool-fyrirliðinn (Gerrard) – sem hætti Anfield karíeru sinni eftir 17 ár – hefir verið í löngu fríi í sólinni, en nú er hann snúinn aftur á golfvöllinn.

Og allur sá tími sem hann hefir varið þar virðist vera að borga sig ef marka má síðasta Instagram hans.

Og hinn 35 ára miðvallarknattspyrnumaðurinn póstaði meðfylgjandi myndskeiði og skrifaði með „Þetta var ósvífislega gott 25 feta pútt. Sorry vegna montsins.“

Gerrard mun byrja hjá nýja LA Galaxy klúbbnum sínum eftir nokkra daga en Galaxy er nú fyrir miðju í MLS Western Conference deildinni í Bandaríkjunum 7 stigum á eftir Seattle Sounders, sem er í efsta sæti.

Sjá má myndskeið Gerrard með því að SMELLA HÉR: